23.2.2013 | 00:32
35 ára fermingarafmćli?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2008 | 10:19
Takk fyrir síđast
Takk fyrir síđast!
Nema hvađ auđvitađ gat fólkiđ skemmt sér konunglega enda FLOTTASTI ÁRGANGUR EVER!
Viđ ţökkum ykkur rúmlega 90 sem mćttuđ á laugardaginn fyrir samveruna einnig fá sérstakar ţakkir Erla fyrir móttökurnar í Keflavíkurkirkju, Örn Garđars fyrir góđan mat, Ásgeir Páll fyrir diskóiđ og síđast en ekki síst Stebba Valgeirs fyrir frábćra veislustjórn.
Endilega sendiđ nú strax inn myndir sem ţiđ tókuđ til ađ ţađ gleymist nú ekki.
í Nćstu stjórn verđa;
Anna Aldís Víđisdóttir
Anna Magnea Kristjánsdóttir
Guđjón Axelsson
Magnús Hauksson
Rúnar Karlsson
Steina Ţórey Ragnarsdóttir
Sćvar Garđarsson
Ţórdís Njálsdóttir
Okkur hlakkar strax mikiđ til ađ hitta ykkur öll saman eftir 5 ár.
Bestu kveđjur
Jón Pétursson, Lóa Braga, Íris Kristjáns, Inga Guđjóns, Sigga Hrönn, Ísleifur, Kristín Jóna, Óli Gunnars og Anna Bára
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 23:01
Dagskrá 3ja maí
Nú eru 41 klukkutími ţar til fjöriđ hefst.
Dagskráin verđur eftirfarandi:
Mćting kl. 17:00 í Keflavíkurkirkju. Ţar munum viđ eiga góđa stund saman. Eftir ţađ er tími fyrir hitting, en muniđ elskurnar ađ
KK húsiđ opnar kl. 19:00. Dregiđ verđur í sćti (ţetta var óvćnt) ţannig ađ ţú lendir nú pottţétt međ einhverjum skemmtilegum á borđi
Borđhald hefst stundvíslega kl. 19:30.
Veislustjóri kvöldsins verđur Stefanía Valgeirsdóttir.
Ásgeir Páll mun síđan halda uppi fjörinu langt fram á nótt.
Ekki má gleyma óvćntu skemmtiatriđi sem aldrei mun gleymast.
Hlökkum mikiđ til ađ hitta ykkur hress og kát á laugardaginn
Kveđja
Kristín, Lóa, Jón, Inga, Íris, Anna Bára, Ísleifur, Óli og Sigga.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 22:01
Stífar ćfingar hjá nefndinni - Mullers ćfingar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2008 | 22:18
Já krakkar !
Gaman ađ sjá hvađ mćtinga - listinn lengist ţessa dagana. Viđ munum pottţétt eiga frábćra kvöldstund saman ţann 3ja maí
Smá breyting verđur á mćtingu í KK húsiđ. endilega fylgist međ á fimmtudaginn.
međ kv
Stjórnin. (ekki samt Sigga Beinteins og Grétar)
P.s. Endilega haldiđ áfram ađ vera skemmtileg í gestabókinni, gaman ađ hafa hana lifandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2008 | 20:22
Glćsilegur matseđill
Forréttir Heitreykt bleikja á arabísku cous cous salati Sjávarréttarsalat međ eplum-mangó-kokos og karrí Kjúklinga cesar salat međ sólţurkuđum tómat, fetaosti, hrúgu af romain lettuce, frćum, ólífum í hvítlauks-parmesan dressingu Ítalskt tómat salat međ ferskum Mozarella og basil og balsamic
Ađalréttir Grísahryggur í marsala sósu Tex mex kjúklingabringur Innbökuđ nautalund Wellington
Međlćti Ristađ grćnmeti, hrísgrjón, kartöflugratin, sćtar kartöflur frá suđur Frakklandi, Marsala sósa og villisveppasósa
Ábćtir Blandađar tertur, ávextir og vanillusósa.
Mmmm..... ekki slćmt ţetta
Bar verđur á stađnum og hćgt ađ greiđa međ kortum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 21:35
Alla leiđ frá Ameríku
Sumir leggja meira á sig en ađrir til ađ komast í fermingarafmćliđ og hefur Jóhanna Sigurđardóttir bókađ flug frá Ameríku til ađ samfagna međ okkur Húrra! Húrra! fyrir Jóhönnu.
Ţeir sem leggja land undir fót fá einnig hrós frá okkur
Lóa, Kristín Jóna, Óli Gunnars, Inga Guđjóns, Íris Kristjáns, Jón Pé, Sigga Hrönn. Anna Bára og Ísleifur.
Bloggar | Breytt 26.4.2008 kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 21:01
Ekki missa af partýinu !
Viđ í stjórninni erum ađ leggja lokahönd á undirbúning á partýinu og erum farin ađ hafa áhyggjur af ykkur sem ekki eruđ búin ađ greiđa greiđsluseđilinn. Viđ ţurfum ađ stađfesta fjölda í mat á mánudaginn 28. apríl n.k. og ţurfum ţví ađ vita hve margir ćtla ađ mćta
Ţeir sem ćtla ađ ađ mćta en ćtla ađ greiđa um mánađarmótin vinsamlega látiđ okkur vita á netfangiđ annabg@hafnarfjordur.is
kveđja stjórnin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 13:00
Einn fyrir helgina...
Miđaldra kona stendur allsber fyrir framan spegilinn í svefnherberginu og dćsir. Karl hennar uppi í rúmi ađ lesa blađ.
-Almáttugur ađ sjá hvernig ég er orđin segir hún, brjóstin komin niđur á maga, rassinn ofan í gólf, allt í appelsínuhúđ og keppum!
Magnús segđu eitthvađ jákvćtt til ađ hressa mig viđ.
-Ja, ţú ert allavega međ góđa sjón, segir hann.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)