Nefndin hittist

Takið frá daginn !!! 3. maí

Nefndin hittist á mánudaginn hjá Lóu, undirbúningur gengur vel og ekki er annað að heyra en spenningurinn sé farinn að magnast. Bréf mun berast ykkur í næstu viku með upplýsingum um fyrirhugað fermingarmót. Nú er bara að vera dugleg að blogga kæru vinir og miðla skemmtilegum sögum eða einhverju spennandi úr ykkar lífi svo ekki sé minnst á að dusta nú rykið af gömlum myndum og skanna þær inn, og koma þeim til vefstjórans hans Ísleifs.  

Stefna ekki allir á að mæta í afmælið þann 3ja maí?

Fermingarafmælisnefnd 2008

Anna Bára Gunnarsdóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Íris Kristjánsdóttir

Ísleifur Gíslason

Jón Pétursson

Kristín Jóna Hilmarsdóttir

Ólafía G. Bragadóttir

Ólafur G. Gunnarsson

Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki smá gaman að fá bréfið í dag en ég var búinn að heyra hvað stæði til !!!

Þið sem standið fyrir þessu eiga heiður skilið og ef ég get eitthvað hjálpað eða lagt til þá endilagið láta mig vita.

Mun örugglega mæta og hlakka til !!

Finnbjörn Agnarsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 20:00

2 identicon

Blessuð Nefnd....

 Gaman að fá bréfið og geta komist inn á þessa síðu og fylgst með. Var að skoða þær myndir sem að komnar eru og þekki enga en það kemur verð bara að fara að opna mynnið eða að stækka það ..Gangi ykkur vel og það verður gaman að hitta ykkur öll 3.mai

Eygló Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband