9.2.2008 | 21:28
Bréf farin til fermingarbarna
Nú hafa bréf verið send til fermingarbarna ´64 með upplýsingum um dagskrá ofl.
Ég ætla að byrja á að skora á Stebbu Valgeirs og Siggu Birnu að senda inn fermingarmyndir af sér. Þær skora síðan á e-h. Vonandi heldur áskorunin svo áfram koll af kolli
kv. ABG
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.